Eldlinan
Forkeppni Grand Junior Chefs
Vinningshafi í forkeppni World Junior Chefs sem haldin var 18. janúar í Hótel- og matvælaskólanum var Stefán Arthur Cosser.
Vinningsmatseðilinn var:
-
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur með gulrótar- og kardemommu-mauki, belgbaunum og Hollandaissósu.
-
Sous-vide eldaður innanlærisvöðvi og ofnsteikt lambalæri með fondant-kartöflum, sveppaduxelle, hægelduðum hvítlauk og tómat- og fáfnisgrasósu.
-
Frauðkenndur súkkulaðiganache og kívísorbet. Borið fram með blönduðum ávöxtum í rósmarínsírópi. (mynd)
Nú taka við æfingar fram að keppninni World Junior Chefs sem verður haldin á Nýja-Sjálandi um miðjan mars.
Við hjá Freistingu viljum óska Stefáni til hamingju með sigurinn og allra bestu óskir úti í Nýja Sjálandi.
Heimildir frá mk.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





