Eldlinan
Forkeppni Grand Junior Chefs
Vinningshafi í forkeppni World Junior Chefs sem haldin var 18. janúar í Hótel- og matvælaskólanum var Stefán Arthur Cosser.
Vinningsmatseðilinn var:
-
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur með gulrótar- og kardemommu-mauki, belgbaunum og Hollandaissósu.
-
Sous-vide eldaður innanlærisvöðvi og ofnsteikt lambalæri með fondant-kartöflum, sveppaduxelle, hægelduðum hvítlauk og tómat- og fáfnisgrasósu.
-
Frauðkenndur súkkulaðiganache og kívísorbet. Borið fram með blönduðum ávöxtum í rósmarínsírópi. (mynd)
Nú taka við æfingar fram að keppninni World Junior Chefs sem verður haldin á Nýja-Sjálandi um miðjan mars.
Við hjá Freistingu viljum óska Stefáni til hamingju með sigurinn og allra bestu óskir úti í Nýja Sjálandi.
Heimildir frá mk.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025