Eldlinan
Forkeppni Grand Junior Chefs
Vinningshafi í forkeppni World Junior Chefs sem haldin var 18. janúar í Hótel- og matvælaskólanum var Stefán Arthur Cosser.
Vinningsmatseðilinn var:
-
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur með gulrótar- og kardemommu-mauki, belgbaunum og Hollandaissósu.
-
Sous-vide eldaður innanlærisvöðvi og ofnsteikt lambalæri með fondant-kartöflum, sveppaduxelle, hægelduðum hvítlauk og tómat- og fáfnisgrasósu.
-
Frauðkenndur súkkulaðiganache og kívísorbet. Borið fram með blönduðum ávöxtum í rósmarínsírópi. (mynd)
Nú taka við æfingar fram að keppninni World Junior Chefs sem verður haldin á Nýja-Sjálandi um miðjan mars.
Við hjá Freistingu viljum óska Stefáni til hamingju með sigurinn og allra bestu óskir úti í Nýja Sjálandi.
Heimildir frá mk.is
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum