Freisting
Forkeppni Grand Junior Chefs
Vinningshafi í forkeppni World Junior Chefs sem haldin var 18. janúar í Hótel- og matvælaskólanum var Stefán Arthur Cosser.
Vinningsmatseðilinn var:
-
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur með gulrótar- og kardemommu-mauki, belgbaunum og Hollandaissósu.
-
Sous-vide eldaður innanlærisvöðvi og ofnsteikt lambalæri með fondant-kartöflum, sveppaduxelle, hægelduðum hvítlauk og tómat- og fáfnisgrasósu.
-
Frauðkenndur súkkulaðiganache og kívísorbet. Borið fram með blönduðum ávöxtum í rósmarínsírópi. (mynd)
Nú taka við æfingar fram að keppninni World Junior Chefs sem verður haldin á Nýja-Sjálandi um miðjan mars.
Við hjá freistingu viljum óska Stefáni til hamingju með sigurinn og allra bestu óskir úti í Nýja Sjálandi.
Heimildir frá mk.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





