Freisting
Food & Wine Go List 2008
Á Food & Wine Go listanum fyrir árið 2008 eru 4 íslenskir veitingastaðir og er það bara frábær árangur og óskum við á freisting.is þeim innilega til hamingju með þennann áfanga og segjum bara „Keep on“.
Eftirfarandi veitingastaðir eru á listanum:
-
3 Frakkar, í catagoriu Classic
-
Domo, í catagoriu New
-
Einar Ben, í catagoriu Classic
-
Fiskmarkaðurinn, í catagoriu New , Hot
Bein vefslóð á listann hjá foodandwine.com: www.foodandwine.com/golist/2008/list.cfm?label=europe

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar