Freisting
Food & Wine Go List 2008
Á Food & Wine Go listanum fyrir árið 2008 eru 4 íslenskir veitingastaðir og er það bara frábær árangur og óskum við á freisting.is þeim innilega til hamingju með þennann áfanga og segjum bara „Keep on“.
Eftirfarandi veitingastaðir eru á listanum:
-
3 Frakkar, í catagoriu Classic
-
Domo, í catagoriu New
-
Einar Ben, í catagoriu Classic
-
Fiskmarkaðurinn, í catagoriu New , Hot
Bein vefslóð á listann hjá foodandwine.com: www.foodandwine.com/golist/2008/list.cfm?label=europe
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu