Smári Valtýr Sæbjörnsson
Flytja inn rjómann í bollurnar
Ekki er hægt að fá svokallaðan UTH-meðhöndlaðan rjóma frá Mjólkursamsölunni en hann er að sögn Hafliða Ragnarssonar, súkkulaðimeistara Mosfellsbakarís, hitameðhöndlaður rjómi sem tryggir aukið öryggi rjómans.
„Þetta er staðallinn í matvælaframleiðslu í dag, hvort sem um er að ræða egg, rjóma eða aðra vöru. Um er að ræða dauðhreinsun eða UTH-meðhöndlun sem kemur m.a. í veg fyrir salmonellusmit“
, segir Hafliði í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Sjá einnig: Hvorki salmonella né smit í rjómanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var