Uncategorized
Flottustu veitingastaðirnir verðleggja kampavínflöskur alltof mikið
Nú er spurningin hvað kaffi og koníak kostar hjá snillingnum
Heston Blumenthal eiganda Fat Duck ?
Meðal þeirra bestu veitingastaði í London eru sögð verðleggja kampavín alltof hátt og eru þ.á.m. veitingastaðirnir Fat Duck og Raymond Blanc’s nefndir.
Veitingagagnrýnendur skrifa mikið um þetta og segja ekki skilja hugmyndafræðina með að hægt er að kaupa kampavín aðeins neðar í götunni á sambærilegum veitingastað á 3.500,- ísl.kr. og sama kampavín kostar á áður nefndum veitingastöðum 12,000,- ísl.kr.
Martin Isark veitingagagnrýnandi segir að þegar kemur að hinu glæsilega kampavíni Taittinger árgerð 1995, þá kostar flaskan yfirleitt 19,000,- ísl.kr. en á Fat Duck og Raymond Blanc’s kostar flaskan rúmlega 33,000,- ísl.kr.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.