Uncategorized
Flottustu veitingastaðirnir verðleggja kampavínflöskur alltof mikið

Nú er spurningin hvað kaffi og koníak kostar hjá snillingnum
Heston Blumenthal eiganda Fat Duck ?
Meðal þeirra bestu veitingastaði í London eru sögð verðleggja kampavín alltof hátt og eru þ.á.m. veitingastaðirnir Fat Duck og Raymond Blanc’s nefndir.
Veitingagagnrýnendur skrifa mikið um þetta og segja ekki skilja hugmyndafræðina með að hægt er að kaupa kampavín aðeins neðar í götunni á sambærilegum veitingastað á 3.500,- ísl.kr. og sama kampavín kostar á áður nefndum veitingastöðum 12,000,- ísl.kr.
Martin Isark veitingagagnrýnandi segir að þegar kemur að hinu glæsilega kampavíni Taittinger árgerð 1995, þá kostar flaskan yfirleitt 19,000,- ísl.kr. en á Fat Duck og Raymond Blanc’s kostar flaskan rúmlega 33,000,- ísl.kr.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





