Uncategorized
Flottustu veitingastaðirnir verðleggja kampavínflöskur alltof mikið
Nú er spurningin hvað kaffi og koníak kostar hjá snillingnum
Heston Blumenthal eiganda Fat Duck ?
Meðal þeirra bestu veitingastaði í London eru sögð verðleggja kampavín alltof hátt og eru þ.á.m. veitingastaðirnir Fat Duck og Raymond Blanc’s nefndir.
Veitingagagnrýnendur skrifa mikið um þetta og segja ekki skilja hugmyndafræðina með að hægt er að kaupa kampavín aðeins neðar í götunni á sambærilegum veitingastað á 3.500,- ísl.kr. og sama kampavín kostar á áður nefndum veitingastöðum 12,000,- ísl.kr.
Martin Isark veitingagagnrýnandi segir að þegar kemur að hinu glæsilega kampavíni Taittinger árgerð 1995, þá kostar flaskan yfirleitt 19,000,- ísl.kr. en á Fat Duck og Raymond Blanc’s kostar flaskan rúmlega 33,000,- ísl.kr.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala