Uncategorized
Flottustu veitingastaðirnir verðleggja kampavínflöskur alltof mikið
Nú er spurningin hvað kaffi og koníak kostar hjá snillingnum
Heston Blumenthal eiganda Fat Duck ?
Meðal þeirra bestu veitingastaði í London eru sögð verðleggja kampavín alltof hátt og eru þ.á.m. veitingastaðirnir Fat Duck og Raymond Blanc’s nefndir.
Veitingagagnrýnendur skrifa mikið um þetta og segja ekki skilja hugmyndafræðina með að hægt er að kaupa kampavín aðeins neðar í götunni á sambærilegum veitingastað á 3.500,- ísl.kr. og sama kampavín kostar á áður nefndum veitingastöðum 12,000,- ísl.kr.
Martin Isark veitingagagnrýnandi segir að þegar kemur að hinu glæsilega kampavíni Taittinger árgerð 1995, þá kostar flaskan yfirleitt 19,000,- ísl.kr. en á Fat Duck og Raymond Blanc’s kostar flaskan rúmlega 33,000,- ísl.kr.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta21 klukkustund síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði