Markaðurinn
Flottar myndir frá Bombay PopUp á Geira Smart
Gaman að segja frá því að kokteilsérfræðingar Geira Smart höfðu Bombay PopUp á föstudaginn var. DJ Helgi Már sá um að halda góðri lounge stemmingu meðan strákarnir á barnum hristu í skemmtilega kokteila handa gestunum.
Óhætt að segja að lounge svæði Geira Smart er eitt að leyndarmálum miðbæjarins enda var ekkert sparað við þetta nýjasta hótel bæjarins.
En einhver sagði að myndir eru á við þúsund orð og þess vegna er bara best að láta þær tala sínu máli:
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin