Markaðurinn
Flottar myndir frá Bombay PopUp á Geira Smart
Gaman að segja frá því að kokteilsérfræðingar Geira Smart höfðu Bombay PopUp á föstudaginn var. DJ Helgi Már sá um að halda góðri lounge stemmingu meðan strákarnir á barnum hristu í skemmtilega kokteila handa gestunum.
Óhætt að segja að lounge svæði Geira Smart er eitt að leyndarmálum miðbæjarins enda var ekkert sparað við þetta nýjasta hótel bæjarins.
En einhver sagði að myndir eru á við þúsund orð og þess vegna er bara best að láta þær tala sínu máli:
Myndir: Ómar Vilhelmsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið