Markaðurinn
Flottar myndir frá Bombay PopUp á Geira Smart
Gaman að segja frá því að kokteilsérfræðingar Geira Smart höfðu Bombay PopUp á föstudaginn var. DJ Helgi Már sá um að halda góðri lounge stemmingu meðan strákarnir á barnum hristu í skemmtilega kokteila handa gestunum.
Óhætt að segja að lounge svæði Geira Smart er eitt að leyndarmálum miðbæjarins enda var ekkert sparað við þetta nýjasta hótel bæjarins.
En einhver sagði að myndir eru á við þúsund orð og þess vegna er bara best að láta þær tala sínu máli:
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles





























