Markaðurinn
Flottar myndir frá Bombay PopUp á Geira Smart
Gaman að segja frá því að kokteilsérfræðingar Geira Smart höfðu Bombay PopUp á föstudaginn var. DJ Helgi Már sá um að halda góðri lounge stemmingu meðan strákarnir á barnum hristu í skemmtilega kokteila handa gestunum.
Óhætt að segja að lounge svæði Geira Smart er eitt að leyndarmálum miðbæjarins enda var ekkert sparað við þetta nýjasta hótel bæjarins.
En einhver sagði að myndir eru á við þúsund orð og þess vegna er bara best að láta þær tala sínu máli:
Myndir: Ómar Vilhelmsson

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata