Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fljótlega verður hægt að kaupa brauðrist sem setur veðurupplýsingar á brauðið – Vídeó
Ef þú vilt horfa á ristað brauð þitt og sleppa því að horfa út um gluggann til að vita hvernig veðrið er, þá er Toasteroid málið.
Hér er um að ræða brauðrist sem hægt er að prógramma með allskyns brosköllum, þínum eigin teikningum eða fá stutt yfirlit á veðurfréttirnar.
Tækið er ekki komið í framreiðslu, en verið er að fjárafla verkefnið á kickstarter.com en stefnan er að safna 17 milljónum ísl. krónum til að hefja framreiðsluna. Nú þegar er búið að safna um 10 milljónir.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta