Freisting
Fleiri myndir frá Basel í Sviss

Freisting.is hefur sagt hér áður að Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel sögu og fyrirliði kokkalandsliðsins, er með myndasíðu sem hann notar bæði sem myndir fyrir Grillið, landsliðið ásamt fjöldinn allur af myndum af hinum og þessum atburðum
En núna hefur hann sett inn myndir frá keppninni í Basel í Sviss 2005, en flestir ættu að vita að Landsliðið náði þeim merka áfanga að ná bæði silfur í heita og kalda, til hamingju með það.
Kalda Borðið
kalda borðið hjá íslandi og hinum á eftir.
Heiti maturinn
Bjarni náði ekki að taka myndir af matnum hjá kokkalandsliðinu, enda nóg að snúast í öðru, en þetta er smá bland af hinum og þessum keppendum.
Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





