Starfsmannavelta
FLAK lokað fyrir fullt og allt
Veitingastaðurinn FLAK lokar fyrir fullt og allt, en staðurinn er staðsettur í gömlu verbúðinni við Patreksfjarðarhöfn. Staðurinn hefur getið sér gott orð síðan hann opnaði, með fullt hús stiga á Tripadvisor.
FLAK er lýst sem listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa. Þar var hægt að njóta augnabliksins og skola niður súpu úr fersku fiskmeti með heimalöguðum bjór eða ísköldu kranavatni. Á FLAK var mikið lagt upp úr allskyns viðburðum og alltaf eitthvað um að vera.
Mynd: facebook / FLAK
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






