Starfsmannavelta
FLAK lokað fyrir fullt og allt
Veitingastaðurinn FLAK lokar fyrir fullt og allt, en staðurinn er staðsettur í gömlu verbúðinni við Patreksfjarðarhöfn. Staðurinn hefur getið sér gott orð síðan hann opnaði, með fullt hús stiga á Tripadvisor.
FLAK er lýst sem listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa. Þar var hægt að njóta augnabliksins og skola niður súpu úr fersku fiskmeti með heimalöguðum bjór eða ísköldu kranavatni. Á FLAK var mikið lagt upp úr allskyns viðburðum og alltaf eitthvað um að vera.
Mynd: facebook / FLAK
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta8 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði