Starfsmannavelta
FLAK lokað fyrir fullt og allt
Veitingastaðurinn FLAK lokar fyrir fullt og allt, en staðurinn er staðsettur í gömlu verbúðinni við Patreksfjarðarhöfn. Staðurinn hefur getið sér gott orð síðan hann opnaði, með fullt hús stiga á Tripadvisor.
FLAK er lýst sem listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa. Þar var hægt að njóta augnabliksins og skola niður súpu úr fersku fiskmeti með heimalöguðum bjór eða ísköldu kranavatni. Á FLAK var mikið lagt upp úr allskyns viðburðum og alltaf eitthvað um að vera.
Mynd: facebook / FLAK
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






