Freisting
Fjölmargar myndir frá Food and Fun 2007
|
Fjölmargar myndir frá matreiðslukeppninni Food and Fun sem haldin var dagana 21-25. febrúar 2007 síðastliðin hafa verið settar inn í myndasafnið.
Sigurvegarinn að þessu sinni var Kai Kallio, finnskur matreiðslumeistari sem starfar á Savoy veitingastaðnum í Helsinki.
Það eru þrjú myndasöfn sem innihalda myndir frá allri keppninni, ásamt skemmtilegum myndum af starfsfólki Nordica Hótels í undirbúningi fyrir Food & Fun Gala Dinner sem haldin var laugardaginn 24 febrúar 2007.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.