Freisting
Fjölgun hótelherbergja í Reykjavík
Ef heldur fram sem horfir lítur út fyrir fjölgun hótelherbergja um a.m.k. 827 herbergi næstu fjögur árin.
Á næsta ári mun eftirfarandi hótel stækka:
Miðbæjarhótel ehf (Centerhotels) stækka Hótel Þingholt um 33 herbergi og opna Hótel Arnarhvol með 105 herbergi.
Cabin Hótel mun stækka um 88 herbergi vorið 2007.
Grand Hótel opnar 200 herbergja viðbót í tveimur ellefu hæða turnum árið 2007.
Síðan er gert ráð fyrir 400 herbergja 5 stjörnu hóteli í tengslum við nýju tónlistar- og ráðstefnumiðstöðina.
Heimild: Samtök ferðaþjónustuna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is