Freisting
Fjölgun hótelherbergja í Reykjavík
Ef heldur fram sem horfir lítur út fyrir fjölgun hótelherbergja um a.m.k. 827 herbergi næstu fjögur árin.
Á næsta ári mun eftirfarandi hótel stækka:
Miðbæjarhótel ehf (Centerhotels) stækka Hótel Þingholt um 33 herbergi og opna Hótel Arnarhvol með 105 herbergi.
Cabin Hótel mun stækka um 88 herbergi vorið 2007.
Grand Hótel opnar 200 herbergja viðbót í tveimur ellefu hæða turnum árið 2007.
Síðan er gert ráð fyrir 400 herbergja 5 stjörnu hóteli í tengslum við nýju tónlistar- og ráðstefnumiðstöðina.
Heimild: Samtök ferðaþjónustuna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi