Freisting
Fjölgun hótelherbergja í Reykjavík
Ef heldur fram sem horfir lítur út fyrir fjölgun hótelherbergja um a.m.k. 827 herbergi næstu fjögur árin.
Á næsta ári mun eftirfarandi hótel stækka:
Miðbæjarhótel ehf (Centerhotels) stækka Hótel Þingholt um 33 herbergi og opna Hótel Arnarhvol með 105 herbergi.
Cabin Hótel mun stækka um 88 herbergi vorið 2007.
Grand Hótel opnar 200 herbergja viðbót í tveimur ellefu hæða turnum árið 2007.
Síðan er gert ráð fyrir 400 herbergja 5 stjörnu hóteli í tengslum við nýju tónlistar- og ráðstefnumiðstöðina.
Heimild: Samtök ferðaþjónustuna
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð