Markaðurinn
Fisherman býður frábærar lausnir fyrir stóreldhús
Fisherman fiskréttir í gastro bökkum
Fisherman býður upp á fjölda fiskrétta sem eru tilvaldir fyrir mötuneyti, fyrirtæki og stóreldhús, þar sem fiskurinn er afhentur ferskur í 5 kg gastro bökkum sem passa fullkomlega í hefðbundna gastro ofna. Það er bæði hægt að fá þorsk og ýsu í raspi og hefðbundinn plokkfisk sem eru fulleldaður og þarf því aðeins að hita.
Vinsælir heimsréttir, fullir af hágæða fisk í gómsætri marineringu
Þá bjóðum við einnig upp á fimm fjölbreytta og girnilega fiskirétti frá öllum heimshornum; portugalskan með léttsöltum þorski, argentískur með silungi, kóreskur með laxi, franskur með þorski og grískur með þorski. Vinsælu heimsréttirnir innihalda allir um 85% fisk sem gerir það að verkum að gastro bakkarnir eru fullir af hágæða ferskum fisk í bland við bragðgóðan kryddlög og grænmeti.
Nú þegar er fjöldi stóreldhúsa í viðskiptum við Fisherman sem nýta sér þessa auðveldu og þægilegu leið til að matreiða ofan í fjölda manns á fljótlegan og bragðgóðan hátt á hverjum degi. Að jafnaði er nóg að panta fiskinn frá okkur fyrir hádegi og þá er hann kominn til þín um morguninn daginn eftir.
Pantaðu hér í netverslun Fisherman og við sjáum um að koma fiskinum til þín
Auðveldast er að panta fiskinn frá Fisherman í gegnum netverslun okkar og við sjáum um að keyra hann upp að dyrum hjá þér. Einfaldaðu þér vinnuna í eldhúsinu með ferskum fiski frá Fisherman.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði