Frétt
Finnska kokkalandsliðið Fazer í heimsókn til Íslands
Nú á dögunum var Finnska kokkalandsliðið Fazer í heimsókn hér á Íslandi, en liðið vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Þýskalandi í Erfurt í fyrra.
Hópurinn fór meðal annars út í Viðey þar sem Friðarsúlan var skoðuð og grillað var á útigrillinu við Viðeyjarnaust.
Með í för var Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari og um eldamennskuna sá Jóel frá Hótel Sögu um, en hann bauð upp á nokkrar bragðprufur, svo sem taðreykt lamb, lambakjöt í karrý, grilluð bjúgu, harðfisk, síld, heimabakað súrdeigsbrauð, skyr og síðan bjór og gos.
Hilmar sagði frá mataræði íslendinga fyrstu aldirnar, síðan hvað hefur gerst í íslenskri veitingahúsamenningu síðustu árin, frá náminu hjá íslenskum matreiðslumönnum og Hótel og matvælaskólanum.
Um kvöldið fór hópurinn út að borða á Dill.
Hægt að horfa á kynningarmyndband um liðið fyrir Ólympíuleikana með því að smella hér.
Aðsend mynd: Hilmar B. Jónsson
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






