Markaðurinn
Fever–Tree og Mekka Wines & Spirits í eina sæng
Mekka W&S fékk á dögunum umboðið fyrir Fever-Tree sem er skemmtileg viðbót í annars frábæra vöruflóru fyrirtækisins.
Fever-Tree er premium tonic og Ginger ale sem kom fyrst á markaðinn 2005 og er óhætt að segja að vörurnar hafi slegið í gegn á skömmum tíma. Fever Tree er án allra aukaefna og þar af leiðandi fær áfengistegundin að njóta sín til fullnustu.
Fever-Tree er leiðandi í premium tonic water og ginger ale í heiminum í dag og þar sem að ¾ af þínum G&T er Tónik, vertu þá viss um að nota það besta.
Hafið samband við söluteymi Mekka Wines & Spirits um frekari upplýsingar og pantanir í síma 559-5600 eða [email protected].
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






