Markaðurinn
Fever–Tree og Mekka Wines & Spirits í eina sæng
Mekka W&S fékk á dögunum umboðið fyrir Fever-Tree sem er skemmtileg viðbót í annars frábæra vöruflóru fyrirtækisins.
Fever-Tree er premium tonic og Ginger ale sem kom fyrst á markaðinn 2005 og er óhætt að segja að vörurnar hafi slegið í gegn á skömmum tíma. Fever Tree er án allra aukaefna og þar af leiðandi fær áfengistegundin að njóta sín til fullnustu.
Fever-Tree er leiðandi í premium tonic water og ginger ale í heiminum í dag og þar sem að ¾ af þínum G&T er Tónik, vertu þá viss um að nota það besta.
Hafið samband við söluteymi Mekka Wines & Spirits um frekari upplýsingar og pantanir í síma 559-5600 eða sala@mekka.is.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata