Uncategorized
Fetzer Vineyards
Enn bætir Mekka við flóruna í léttvínum. Mekka tekur inn framleiðanda frá norðurströnd Kaliforníu sem heitir Fetzer Vineyards. Fetzer Vineyards hafa lífræna ræktun að leiðarljósi við framleiðslu á hágæða víni.
Mekka tekur inn 3 línur Frá Fetzer og þá bæði í hvítvíni og rauðvíni Valley Oaks, Coldwater Creek og Bonterra. Þetta eru allt frábær vín og væntir Mekka þess að íslenskir neytendur taki vel við þessum vínum. Sér í lagi býst Mekka við frábærum viðtökum við Bonterra en það vín er 100% lífrænt ræktað.
Heimasíða Mekka: www.mekka.is
[email protected]

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur