Uncategorized
Fetzer Vineyards
Enn bætir Mekka við flóruna í léttvínum. Mekka tekur inn framleiðanda frá norðurströnd Kaliforníu sem heitir Fetzer Vineyards. Fetzer Vineyards hafa lífræna ræktun að leiðarljósi við framleiðslu á hágæða víni.
Mekka tekur inn 3 línur Frá Fetzer og þá bæði í hvítvíni og rauðvíni Valley Oaks, Coldwater Creek og Bonterra. Þetta eru allt frábær vín og væntir Mekka þess að íslenskir neytendur taki vel við þessum vínum. Sér í lagi býst Mekka við frábærum viðtökum við Bonterra en það vín er 100% lífrænt ræktað.
Heimasíða Mekka: www.mekka.is
[email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var