Markaðurinn
Fetzer og Bonterra til Mekka Wines&Spirits
Um síðustu áramót tók Mekka W&S við sölu og dreifingu á eðalvínum frá Californiu í Bandaríkjunum. Þetta eru Fetzer Vineyards og Bonterra Vineyards hvort um sig þekkt vínhús fyrir gæðaframleiðslu.
Fetzer Vineyards er frá Valley Oaks og bíður upp á magnaða flóru af vínum sem slegið hafa í gegn víða um heim.
Bonterra Vineyards er frá Mendocino County og eru öll vín frá þeim lífrænt ræktuð.
Hér eru á ferðinni mögnuð vín sem vert er að gefa gaum í náinni framtíð.
www.fetzer.com
www.bonterra.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!