Markaðurinn
Fetzer og Bonterra til Mekka Wines&Spirits
Um síðustu áramót tók Mekka W&S við sölu og dreifingu á eðalvínum frá Californiu í Bandaríkjunum. Þetta eru Fetzer Vineyards og Bonterra Vineyards hvort um sig þekkt vínhús fyrir gæðaframleiðslu.
Fetzer Vineyards er frá Valley Oaks og bíður upp á magnaða flóru af vínum sem slegið hafa í gegn víða um heim.
Bonterra Vineyards er frá Mendocino County og eru öll vín frá þeim lífrænt ræktuð.
Hér eru á ferðinni mögnuð vín sem vert er að gefa gaum í náinni framtíð.
www.fetzer.com
www.bonterra.com
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta7 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði