Uncategorized
Fetzer og Bonterra til Mekka Wines&Spirits
Um síðustu áramót tók Mekka W&S við sölu og dreifingu á eðalvínum frá Californiu í Bandaríkjunum. Þetta eru Fetzer Vineyards og Bonterra Vineyards hvort um sig þekkt vínhús fyrir gæðaframleiðslu.
Fetzer Vineyards er frá Valley Oaks og bíður upp á magnaða flóru af vínum sem slegið hafa í gegn víða um heim.
Bonterra Vineyards er frá Mendocino County og eru öll vín frá þeim lífrænt ræktuð.
Hér eru á ferðinni mögnuð vín sem vert er að gefa gaum í náinni framtíð.
www.fetzer.com
www.bonterra.com

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Sænsku bollurnar – Semlur