Uncategorized
Fetzer og Bonterra til Mekka Wines&Spirits
Um síðustu áramót tók Mekka W&S við sölu og dreifingu á eðalvínum frá Californiu í Bandaríkjunum. Þetta eru Fetzer Vineyards og Bonterra Vineyards hvort um sig þekkt vínhús fyrir gæðaframleiðslu.
Fetzer Vineyards er frá Valley Oaks og bíður upp á magnaða flóru af vínum sem slegið hafa í gegn víða um heim.
Bonterra Vineyards er frá Mendocino County og eru öll vín frá þeim lífrænt ræktuð.
Hér eru á ferðinni mögnuð vín sem vert er að gefa gaum í náinni framtíð.
www.fetzer.com
www.bonterra.com
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





