Markaðurinn
Ferskir þorskhnakkar og Stór Humar á tilboði þessa vikuna hjá Humarsölunni
„Ferskir þorskhnakkar og þorskbitar eru komnir í daglega dreifingu hjá Humarsölunni, sem koma frá ferskfiskvinnslu Skinneyja Þinganes á Þorlákshöfn. Þar veiða menn og vinna hágæða ferskan fisk alla daga frá bátum útgerðarinnar. Humarsalan hóf nýlega að bjóða viðskiptavinum sínum upp á þessa brakandi fersku afurð sem við dreifum daglega inn á veitingastaði og mötuneyti um allt land“
, segir Jakob Hermannsson, sölustjóri Humarsölunnar.
Humarsalan sérhæfir sig í sölu á spriklandi ferskum fiski, humri og öðrum skelfiski fyrir verslanir, veitingahús, veisluþjónustur og einstaklinga.
„Humarinn og fersku þorskhnakkarnir eru mjög vinsæl vara sem veitingarstaðirnir og mötuneyti geta nú nálgast hjá Humarsölunni ásamt öðru sjávarfangi.“
, segir Jakob.
Smellið hér til að skoða tilboðin.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum