Frétt
Fernets and Dreams á Pablo Discobar – Fimmtudaginn 14. september
Fernet Branca í samstarfi við Pablo Discobar kynnir ,,Fernets and Dreams“ Með stjörnu barþjónunum Chris Faber og Ashley Williams.
Chris og Ashley eru ný gift og eru á ferðalagi útum heiminn. Þeirra markmið er að kynna fólki fyrir hversu gott Fernet er.
Viljum við bjóða barþjónum að kíkja aðeins fyrir eventinn til að fá sér nokkra Fernet drykki og kynnast þessum snillingum. Sem sagt milli 20 – 21 á morgun fimmtudaginn 14. september munu þessir snillingar gefa barþjónum smakk af skemmtilegum kokteilum og gefa sér góðan tíma í barþjónaspjall.
DJ Simon fknhnsmd mætir klukkan 21:00 og startar formlegum event og spilar fram eftir nóttu. Viðburður sem engin kokteil áhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
Nánar um formlega eventinn hér.
Vonumst til að sjá sem flesta.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






