Frétt
Fernets and Dreams á Pablo Discobar – Fimmtudaginn 14. september
Fernet Branca í samstarfi við Pablo Discobar kynnir ,,Fernets and Dreams“ Með stjörnu barþjónunum Chris Faber og Ashley Williams.
Chris og Ashley eru ný gift og eru á ferðalagi útum heiminn. Þeirra markmið er að kynna fólki fyrir hversu gott Fernet er.
Viljum við bjóða barþjónum að kíkja aðeins fyrir eventinn til að fá sér nokkra Fernet drykki og kynnast þessum snillingum. Sem sagt milli 20 – 21 á morgun fimmtudaginn 14. september munu þessir snillingar gefa barþjónum smakk af skemmtilegum kokteilum og gefa sér góðan tíma í barþjónaspjall.
DJ Simon fknhnsmd mætir klukkan 21:00 og startar formlegum event og spilar fram eftir nóttu. Viðburður sem engin kokteil áhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
Nánar um formlega eventinn hér.
Vonumst til að sjá sem flesta.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum