Frétt
Fernets and Dreams á Pablo Discobar – Fimmtudaginn 14. september
Fernet Branca í samstarfi við Pablo Discobar kynnir ,,Fernets and Dreams“ Með stjörnu barþjónunum Chris Faber og Ashley Williams.
Chris og Ashley eru ný gift og eru á ferðalagi útum heiminn. Þeirra markmið er að kynna fólki fyrir hversu gott Fernet er.
Viljum við bjóða barþjónum að kíkja aðeins fyrir eventinn til að fá sér nokkra Fernet drykki og kynnast þessum snillingum. Sem sagt milli 20 – 21 á morgun fimmtudaginn 14. september munu þessir snillingar gefa barþjónum smakk af skemmtilegum kokteilum og gefa sér góðan tíma í barþjónaspjall.
DJ Simon fknhnsmd mætir klukkan 21:00 og startar formlegum event og spilar fram eftir nóttu. Viðburður sem engin kokteil áhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
Nánar um formlega eventinn hér.
Vonumst til að sjá sem flesta.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit