Frétt
Fernets and Dreams á Pablo Discobar – Fimmtudaginn 14. september
Fernet Branca í samstarfi við Pablo Discobar kynnir ,,Fernets and Dreams“ Með stjörnu barþjónunum Chris Faber og Ashley Williams.
Chris og Ashley eru ný gift og eru á ferðalagi útum heiminn. Þeirra markmið er að kynna fólki fyrir hversu gott Fernet er.
Viljum við bjóða barþjónum að kíkja aðeins fyrir eventinn til að fá sér nokkra Fernet drykki og kynnast þessum snillingum. Sem sagt milli 20 – 21 á morgun fimmtudaginn 14. september munu þessir snillingar gefa barþjónum smakk af skemmtilegum kokteilum og gefa sér góðan tíma í barþjónaspjall.
DJ Simon fknhnsmd mætir klukkan 21:00 og startar formlegum event og spilar fram eftir nóttu. Viðburður sem engin kokteil áhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
Nánar um formlega eventinn hér.
Vonumst til að sjá sem flesta.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






