Frétt
Fengu sér hádegisverð hjá Noma sem tók fimm klukkustundir (Myndband)
Meðfylgjandi myndband sýnir þegar aðstandendur foog.tv fóru á veitingastaðinn Noma og fengu sér hádegismat sem tók hvorki meira né minna en 5 klukkustundir.
Við borðið má sjá meðal annars matarbloggarann fræga Bruno Verjus og matreiðslumeistarann JF Rouquette frá veitingastaðnum Pur.
Skemmtilegt myndband þar sem Rene Redzepi yfirmatreiðslumeistari og eigandi Noma töfrar fram glæsilegan hádegisverð.
Myndbandið er rúmlega 15 mínútur og mælum með því að þú komi þér vel fyrir og horfir á allt myndbandið, sjón er sögu ríkari.
A lunch at Noma – Feb 4th 2010 from Laurent Vanparys on Vimeo.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10