Frétt
Fengu sér hádegisverð hjá Noma sem tók fimm klukkustundir (Myndband)

Meðfylgjandi myndband sýnir þegar aðstandendur foog.tv fóru á veitingastaðinn Noma og fengu sér hádegismat sem tók hvorki meira né minna en 5 klukkustundir.
Við borðið má sjá meðal annars matarbloggarann fræga Bruno Verjus og matreiðslumeistarann JF Rouquette frá veitingastaðnum Pur.
Skemmtilegt myndband þar sem Rene Redzepi yfirmatreiðslumeistari og eigandi Noma töfrar fram glæsilegan hádegisverð.
Myndbandið er rúmlega 15 mínútur og mælum með því að þú komi þér vel fyrir og horfir á allt myndbandið, sjón er sögu ríkari.
A lunch at Noma – Feb 4th 2010 from Laurent Vanparys on Vimeo.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





