Frétt
Fengu sér hádegisverð hjá Noma sem tók fimm klukkustundir (Myndband)
Meðfylgjandi myndband sýnir þegar aðstandendur foog.tv fóru á veitingastaðinn Noma og fengu sér hádegismat sem tók hvorki meira né minna en 5 klukkustundir.
Við borðið má sjá meðal annars matarbloggarann fræga Bruno Verjus og matreiðslumeistarann JF Rouquette frá veitingastaðnum Pur.
Skemmtilegt myndband þar sem Rene Redzepi yfirmatreiðslumeistari og eigandi Noma töfrar fram glæsilegan hádegisverð.
Myndbandið er rúmlega 15 mínútur og mælum með því að þú komi þér vel fyrir og horfir á allt myndbandið, sjón er sögu ríkari.
A lunch at Noma – Feb 4th 2010 from Laurent Vanparys on Vimeo.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati