Markaðurinn
Fékkst þú rétta launahækkun? – Hér getur þú reiknað út hækkunina
Launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum á dögunum, samningum sem samþykktir voru í atkvæðagreiðslu sem lauk 19. mars síðastliðinn, komu til framkvæmda um nýliðin mánaðamót. Umsamin launahækkun nemur 3,25% en lágmarkshækkun er 23.750 kr. Athugið að hækkun á lægstu töxtum nemur 5,4%.
Launafólk er hvatt til að bera saman launaseðla og fullvissa sig um að laun þeirra hafi hækkað.
Athugið sérstaklega að hækkunin er afturvirk frá 1. febrúar 2024. Fyrir vikið áttu launagreiðendur einnig að greiða launahækkun febrúarmánaðar núna um mánaðamótin mars/apríl.
Þeir sem vilja reikna út hækkunina geta gert það í reiknivél hér.
Hafið samband við kjaradeild Fagfélaganna ef þið þurfið aðstoð vegna þessa. Síminn er 5400100.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita