Vertu memm

Markaðurinn

Fastus kaupir Arcoroc og Mikasa af Amaro

Birting:

þann

Fastus ehf. hefur keypt rekstrarumboðið fyrir vörumerkin Arcoroc og Mikasa af norðlenska fyrirtækinu Viðari ehf. öðru nafni Amaro heildverslun. Arc international sem framleiðir Arcoroc og Mikasa vörurnar er stærsti glasaframleiðandi í heimi og er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og yfir 70% í Evrópu.

Undir vörumerkjunum Arcoroc og Mikasa eru framleidd glös, postulín, hnífapör og annar borðbúnaður. Með kaupunum stefnum við hjá Fastus ehf. að aukinni og bættri þjónustu við viðskiptavini okkar með því að að auka það fjölbreytta vöruúrval sem Fastus ehf. hefur upp á að bjóða og mun um leið gera verslunina að Síðumúla 16 enn glæsilegri.

Fastus hefur nú þegar tekið yfir sölu og þjónustu á þessum vörum og fær til sín símanúmer Amaro, 462 2831.

Kaupin eru í samræmi við stefnu Fastus að halda áfram að vera leiðandi í sölu og þjónustu á stóreldhúsbúnaði

Fréttatilkynning

[email protected]

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið