Markaðurinn
Fastus kaupir Arcoroc og Mikasa af Amaro
Fastus ehf. hefur keypt rekstrarumboðið fyrir vörumerkin Arcoroc og Mikasa af norðlenska fyrirtækinu Viðari ehf. öðru nafni Amaro heildverslun. Arc international sem framleiðir Arcoroc og Mikasa vörurnar er stærsti glasaframleiðandi í heimi og er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og yfir 70% í Evrópu.
Undir vörumerkjunum Arcoroc og Mikasa eru framleidd glös, postulín, hnífapör og annar borðbúnaður. Með kaupunum stefnum við hjá Fastus ehf. að aukinni og bættri þjónustu við viðskiptavini okkar með því að að auka það fjölbreytta vöruúrval sem Fastus ehf. hefur upp á að bjóða og mun um leið gera verslunina að Síðumúla 16 enn glæsilegri.
Fastus hefur nú þegar tekið yfir sölu og þjónustu á þessum vörum og fær til sín símanúmer Amaro, 462 2831.
Kaupin eru í samræmi við stefnu Fastus að halda áfram að vera leiðandi í sölu og þjónustu á stóreldhúsbúnaði
Fréttatilkynning
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé