Markaðurinn
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku þann 2. janúar 2025 upp nýjar „Mínar síður“.
Þar er meðal annars hægt að sækja um sjúkrastyrki og sjúkradagpeninga auk þess sem orlofskerfi verður þar opnað þann 9. janúar. Jafnframt er á Mínum síðum hægt að fylgjast með réttindaávinnslu og skilum atvinnurekenda á iðgjöldum.
Hér hefur verið opnuð upplýsingasíða fyrir félagsfólk vegna innleiðingarinnar en þar er meðal annars hægt að sjá myndband sem sýnir hvernig sækja má um styrki.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta kokteilakeppni ársins 2025