Markaðurinn
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku þann 2. janúar 2025 upp nýjar „Mínar síður“.
Þar er meðal annars hægt að sækja um sjúkrastyrki og sjúkradagpeninga auk þess sem orlofskerfi verður þar opnað þann 9. janúar. Jafnframt er á Mínum síðum hægt að fylgjast með réttindaávinnslu og skilum atvinnurekenda á iðgjöldum.
Hér hefur verið opnuð upplýsingasíða fyrir félagsfólk vegna innleiðingarinnar en þar er meðal annars hægt að sjá myndband sem sýnir hvernig sækja má um styrki.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“