Markaðurinn
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann
Það hefur aldrei verið auðveldara að nálgast allt sem þú þarft fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti eða kaffihús!
Expert hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun þar sem þú getur skoðað og pantað úrvalið okkar beint frá tölvu eða síma – hvenær sem þér hentar – inná www.expert.is
Vefverslunin er sérhönnuð með þarfir veitingageirans í huga. Hvort sem þú ert að opna nýjan stað, skipuleggja stóreldhús eða bæta búnað í eldhúsið, finnurðu allt sem þú þarft með nokkrum smellum.
Prófaðu nýju vefverslunina í dag
Skoðaðu nýja vefverslunina okkar á expert.is og upplifðu einfalt, þægilegt og öruggt kaupferli.
Vantar þig aðstoð? Starfsfólk okkar er alltaf til staðar til að svara spurningum og veita ráðgjöf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






