Markaðurinn
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann
Það hefur aldrei verið auðveldara að nálgast allt sem þú þarft fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti eða kaffihús!
Expert hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun þar sem þú getur skoðað og pantað úrvalið okkar beint frá tölvu eða síma – hvenær sem þér hentar – inná www.expert.is
Vefverslunin er sérhönnuð með þarfir veitingageirans í huga. Hvort sem þú ert að opna nýjan stað, skipuleggja stóreldhús eða bæta búnað í eldhúsið, finnurðu allt sem þú þarft með nokkrum smellum.
Prófaðu nýju vefverslunina í dag
Skoðaðu nýja vefverslunina okkar á expert.is og upplifðu einfalt, þægilegt og öruggt kaupferli.
Vantar þig aðstoð? Starfsfólk okkar er alltaf til staðar til að svara spurningum og veita ráðgjöf.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






