Markaðurinn
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann
Það hefur aldrei verið auðveldara að nálgast allt sem þú þarft fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti eða kaffihús!
Expert hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun þar sem þú getur skoðað og pantað úrvalið okkar beint frá tölvu eða síma – hvenær sem þér hentar – inná www.expert.is
Vefverslunin er sérhönnuð með þarfir veitingageirans í huga. Hvort sem þú ert að opna nýjan stað, skipuleggja stóreldhús eða bæta búnað í eldhúsið, finnurðu allt sem þú þarft með nokkrum smellum.
Prófaðu nýju vefverslunina í dag
Skoðaðu nýja vefverslunina okkar á expert.is og upplifðu einfalt, þægilegt og öruggt kaupferli.
Vantar þig aðstoð? Starfsfólk okkar er alltaf til staðar til að svara spurningum og veita ráðgjöf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði