Markaðurinn
Expert bætir við vöruvalið
Expert býður uppá mikið úrval af vörum sem tengjast kaffigerð, hvort sem er fyrir veitingageirann, ferðalögin eða heimilið. Nýjustu vörurnar eru kaffikvarnirnar frá Comandante en þær eru þekktar fyrir nákvæmni, góða endingu og frábæra hönnun. Comandante eru hannaðar fyrir fólk sem gerir kröfur á gæði og einfaldleika.
Það er hægt að nálgast Comandante C40 Nitro-Blade í verslun Expert að Draghálsi 18-26 eða í vefverslun www.expert.is , en þær komu í fjórum stílum, Wenge Style – Red Sonja – Zebra og Black.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024