Markaðurinn
Expert bætir við vöruvalið
Expert býður uppá mikið úrval af vörum sem tengjast kaffigerð, hvort sem er fyrir veitingageirann, ferðalögin eða heimilið. Nýjustu vörurnar eru kaffikvarnirnar frá Comandante en þær eru þekktar fyrir nákvæmni, góða endingu og frábæra hönnun. Comandante eru hannaðar fyrir fólk sem gerir kröfur á gæði og einfaldleika.
Það er hægt að nálgast Comandante C40 Nitro-Blade í verslun Expert að Draghálsi 18-26 eða í vefverslun www.expert.is , en þær komu í fjórum stílum, Wenge Style – Red Sonja – Zebra og Black.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður









