Markaðurinn
Expert bætir við vöruvalið
Expert býður uppá mikið úrval af vörum sem tengjast kaffigerð, hvort sem er fyrir veitingageirann, ferðalögin eða heimilið. Nýjustu vörurnar eru kaffikvarnirnar frá Comandante en þær eru þekktar fyrir nákvæmni, góða endingu og frábæra hönnun. Comandante eru hannaðar fyrir fólk sem gerir kröfur á gæði og einfaldleika.
Það er hægt að nálgast Comandante C40 Nitro-Blade í verslun Expert að Draghálsi 18-26 eða í vefverslun www.expert.is , en þær komu í fjórum stílum, Wenge Style – Red Sonja – Zebra og Black.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala