Uncategorized
Eru vínin frá Graham Beck einn af bestu vínframleiðendum í Suður Afríku?
Í nýju innleggi á Smakkarinn.is má greina að Stefán Guðjónsson vínþjónn sé hæstánægður með R.S. Vín, þar sem þeir eru byrjaðir á að flytja inn Graham Beck til landsins. Stefán hefur tekið saman niðurstöðu úr vínsmakki sínu og sett hana á heimasíðu sína.
Þess ber að geta að nú í vikunni 2-9 Nóvember verða vín frá Suður Afríska vínframleiðandanum Graham Beck í hávegum höfð á Vínbarnum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





