Freisting
Eru hnífarnir orðnir bitlausir eftir veturinn ?
Þar sem nokkrir aðilar sem hafa verið að spyrja mig, um hvort einhver væri að brýna hnífa nú til dags. Það vildi svo til að í Hagkaup hitti ég mann sem einmitt brýnir hnífa.
Hann heitir Siggi og er í Reykjanesbæ en hann er með brýningarþjónustu, hann kemur á staðinn og brýnir hnífana því það er fátt sem kokkum er meira illa við en að láta af hendi hnífana sína.
Sími hjá honum er 699-3594 og ég get mælt með honum.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar