Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ertu vel að þér að breyta tónum í bragð? | Hljómar furðulega?
New Nordic Food býður 3-5 matarlistarmönnum á öllum Norðurlöndunum t.a.m. kokkum/hönnuðum að breyta tónum í bragð, hljómar furðulega? Eins og sagt er á engilsaxnesku (translate sound (a piece of music) into taste, consistency, shape and or social/cultural context ) og er þetta matar og tónlistar samstarf á milli Ja Ja Ja Festival og New Nordic Food.
Þeir sem vilja geta lesið sér meira til um þetta skemmtilega verkefni með því að smella hér, en skráning lýkur 18. október næstkomandi.
Mynd: samsett mynd úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora