Markaðurinn
Ertu tilbúin(n) fyrir 2,3 milljón ferðamenn í ár?

- Í fyrra komu rétt um 1,8 miljón ferðamanna til Íslands.
- Í ár er búist við að þeir verði rétt um 2,3 til 2,4 miljón.
- Eruð þið tilbúin með réttu tækin til að þjóna þeim?
TurboChef matreiðsluofnarnir hafa verið í notkun á Íslandi í 20 ár – góð ummæli kokkana eru okkar bestu meðmæli:
Daddi hjá Ferðaþjónustunni Vogum, Mývatnssveit er með tvo TurboChef færibandaofna:
„engin bilun hefur komið upp eftir sex ára notkun, bara ekkert, þeir þurfa lítið pláss, afköstin mjög mikil og framlegðin mjög góð“.
Sigurbjörn eigandi Kaffi Duus í Keflavík, segir:
„að vonlaust væri að reka veitingahús, eins og Duus án Turbo Chef matreiðsluofnanna“.
Steingrímur eigandi Sbarro Pizza sagði:
„Ég hef aldrei kynnst annarri eins snilld. TurboChef ofnarnir eru hreint ótrúlegir”.
Hver verður þín saga?
Við erum að bjóða nokkra ofna á sértilboðum á meðan birgðir endast, en hægt er að skoða tilboðin og ofnana á heimasíðu okkar hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





