Markaðurinn
Ertu tilbúin(n) fyrir 2,3 milljón ferðamenn í ár?
- Í fyrra komu rétt um 1,8 miljón ferðamanna til Íslands.
- Í ár er búist við að þeir verði rétt um 2,3 til 2,4 miljón.
- Eruð þið tilbúin með réttu tækin til að þjóna þeim?
TurboChef matreiðsluofnarnir hafa verið í notkun á Íslandi í 20 ár – góð ummæli kokkana eru okkar bestu meðmæli:
Daddi hjá Ferðaþjónustunni Vogum, Mývatnssveit er með tvo TurboChef færibandaofna:
„engin bilun hefur komið upp eftir sex ára notkun, bara ekkert, þeir þurfa lítið pláss, afköstin mjög mikil og framlegðin mjög góð“.
Sigurbjörn eigandi Kaffi Duus í Keflavík, segir:
„að vonlaust væri að reka veitingahús, eins og Duus án Turbo Chef matreiðsluofnanna“.
Steingrímur eigandi Sbarro Pizza sagði:
„Ég hef aldrei kynnst annarri eins snilld. TurboChef ofnarnir eru hreint ótrúlegir”.
Hver verður þín saga?
Við erum að bjóða nokkra ofna á sértilboðum á meðan birgðir endast, en hægt er að skoða tilboðin og ofnana á heimasíðu okkar hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or