Uncategorized @is
Ertu með kokkajakkann straujaðan og fínpússaðan? Mættu þá í honum á morgun
Janúar fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 7. janúar á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 18:00.
Fundarefni verða meðal annars:
- Nýafstaðinn Galakvöldverður
- Eldað fyrir Ísland
- Ungliðar og ungliðastarf
- Framtíðarsýn WACS – Gissur Guðmundsson
- Önnur mál
- Happdrætti
Munið Kokkaklæðnað hvítur jakki, svartar buxur.
Matarverði 3.000.- kr.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd KM

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.