KM
Ertu í mat?
Landslið Klúbbs Matreiðslumeistara „Kokkalandsliðið“hefur hafið undirbúning sinn fyrir næsta stórmót!
Að þessu sinni er það heimsmeistaramótið í matreiðslu í Lúxemborg 2010 sem stefnan er sett á.
Undirbúningur fyrir heimsmeistaramót í matreiðslu sem haldið verður á næsta ári stendur nú sem hæst.
Til að kynna sögu liðsins og frábæran árangur íslenskra matreiðslumanna á erlendri grundu, hefur Klúbbur matreiðslumeistara ákveðið að framleiða 3 sjónvarpsþætti um Kokkalandsliðið okkar.
Þar sem matreiðsla og efni um mat nýtur gríðarlegra vinsælda í sjónvarpi þykir okkur tímabært að almenningur fái tækifæri til að kynnast starfi Kokkalandsliðsins heima í stofu.
Fyrsti þáttur er sýndur á ÍNN kl 20:00 á morgun mánudag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






