Keppni
Ertu búin(n) að skrá þig í keppni í afréttaradrykkjum?
Keppni í afréttaradrykkjum verður haldin á Slippbarnum á þriðjudaginn 22. október 2013 á vegum Barþjónaklúbbs Íslands. Strundvíslega kl 19:00 mun Ási kynna sínar pælingar á Slippbarnum ásamt því að gefa smakk af kokteilum.
Keppnin hefst kl 21:00
Keppendum er frjálst að koma með hvaða efnisinnihald sem þeir vilja, gera þarf 5 drykki á 7 mínútum. Ekki verður dæmt eftir faglegum vinnubrögðum.
Keppnin er haldin í samstarfi við Karl. K. Karlsson sem mun kynna vörur sínar á staðnum.
Karl K. Karlsson veitir einnig verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Senda þarf skráningu á [email protected] (nafn, vinnustaður og sími), ekki seinna en sunnudaginn 20. október.
Heimasíða: bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt21 klukkustund síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins