Uncategorized
Ert þú í vín- eða matarklúbbi sem hittist reglulega?
Í könnunni hér í Vínhorninu var spurningin um hvort þú værir í vín- eða matarklúbbi sem hittist reglulega.
Það virðist vera jafnt hjá notendum sem eru „ekki í neinum klúbbi“ og þeir sem eru „í matarklúbbi“, því að í báðum liðum voru 42 % sem greiddu atkvæða.
Aðeins 2 % sögðust vera „í vínklúbbi“ og enginn „í vín og matarklúbbi“.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





