Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ert þú að fara setja af stað Hard Rock Café í Reykjavík? – Dunkin’Donuts til Íslands
Dunkin’Donuts til Íslands
Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið Dunkin’Donuts á í viðræðum við mögulegan samstarfsaðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta staðfestir Justin Drake, starfsmaður almannatengslaskrifstofu Dunkin’Donuts, í tölvupósti til Markaðarins á visir.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is með því að smella hér.
Hard Rock Café
Á heimasíðu Hard Rock Café er Ísland sveipað appelsínugulum lit, sem þýðir að Hard Rock sé að leita eftir einhverjum til þess að sjá um rekstur veitingahússins hér á landi, en það var mbl.is sem birti fréttina. Áhugasamir geta sótt um á heimasíðunni Hard Rock með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars