Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ert þú að fara setja af stað Hard Rock Café í Reykjavík? – Dunkin’Donuts til Íslands
Dunkin’Donuts til Íslands
Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið Dunkin’Donuts á í viðræðum við mögulegan samstarfsaðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta staðfestir Justin Drake, starfsmaður almannatengslaskrifstofu Dunkin’Donuts, í tölvupósti til Markaðarins á visir.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is með því að smella hér.
Hard Rock Café
Á heimasíðu Hard Rock Café er Ísland sveipað appelsínugulum lit, sem þýðir að Hard Rock sé að leita eftir einhverjum til þess að sjá um rekstur veitingahússins hér á landi, en það var mbl.is sem birti fréttina. Áhugasamir geta sótt um á heimasíðunni Hard Rock með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
90 cm gaseldavél til sölu