Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ert þú að fara setja af stað Hard Rock Café í Reykjavík? – Dunkin’Donuts til Íslands
Dunkin’Donuts til Íslands
Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið Dunkin’Donuts á í viðræðum við mögulegan samstarfsaðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta staðfestir Justin Drake, starfsmaður almannatengslaskrifstofu Dunkin’Donuts, í tölvupósti til Markaðarins á visir.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is með því að smella hér.
Hard Rock Café
Á heimasíðu Hard Rock Café er Ísland sveipað appelsínugulum lit, sem þýðir að Hard Rock sé að leita eftir einhverjum til þess að sjá um rekstur veitingahússins hér á landi, en það var mbl.is sem birti fréttina. Áhugasamir geta sótt um á heimasíðunni Hard Rock með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







