Uncategorized
Ernest Gallo allur, 97 ára að aldri
Ernest og Julio Gallo áttu rætur að rekja til Ítalíu og fæddust í vínheiminum. Þeir stofnuðu E&J Gallo 1933, sem varð þangað til í fyrra stærsta fjöslkyldufyrirtæki í vínframleiðslu í Bandaríkjunum. Ernet sá um viðskiptin, Julio, sem dó 1993 um víngerðina.
Gallo seldi fyrir 980 milj. USD 2005, 4600 manns vinna hjá fyrirtækinu sem flytur út 7 milj. vínkassa – en flýtur einnig vín frá Frakklandi, Nýja Sjálandi og Ítalíu inn til Bandaríkjanna. Veldi Gallo er byggt á víni að nafni Thunderbird, styrkt hvítvín bragðbætt með sitrónu sem var sett á markaðinn 1957. Þetta leyfði bræðrunum að einbeita sér að gæðavínum í kjölfari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma