Uncategorized
Ernest Gallo allur, 97 ára að aldri
Ernest og Julio Gallo áttu rætur að rekja til Ítalíu og fæddust í vínheiminum. Þeir stofnuðu E&J Gallo 1933, sem varð þangað til í fyrra stærsta fjöslkyldufyrirtæki í vínframleiðslu í Bandaríkjunum. Ernet sá um viðskiptin, Julio, sem dó 1993 um víngerðina.
Gallo seldi fyrir 980 milj. USD 2005, 4600 manns vinna hjá fyrirtækinu sem flytur út 7 milj. vínkassa – en flýtur einnig vín frá Frakklandi, Nýja Sjálandi og Ítalíu inn til Bandaríkjanna. Veldi Gallo er byggt á víni að nafni Thunderbird, styrkt hvítvín bragðbætt með sitrónu sem var sett á markaðinn 1957. Þetta leyfði bræðrunum að einbeita sér að gæðavínum í kjölfari.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.