Markaðurinn
Er þorrablót í vændum ?
Nú förum við að sigla inn í tímabil fjölsóttra þorrablóta um allt land.
Þorrablótin njóta stöðugra vinsælda og er fastur liður hjá landsmönnum að sækja slíkar skemmtanir og njóta matar og drykkjar í hóflegu magni.
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval af vörum og búnaði til að framreiða þorramatinn og gera hlaðborðið sem best úr garði.
Þar á meðal má nefna úrval hitabaða fyrir gastro bakka, upphækkanir af ýmsu tagi fyrir hlaðborð, gastro bakka, skurðarbretti, ýmisskonar borðbúnað, áhöld, diska, glös, ekki síst snafsaglös, hnífapör og margt margt fleira.
Hægt er að fá frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni á Draghálsi 22, í gegnum [email protected] eða í síma: 595-6200.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu