Markaðurinn
Er þorrablót í vændum ?
Nú förum við að sigla inn í tímabil fjölsóttra þorrablóta um allt land.
Þorrablótin njóta stöðugra vinsælda og er fastur liður hjá landsmönnum að sækja slíkar skemmtanir og njóta matar og drykkjar í hóflegu magni.
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval af vörum og búnaði til að framreiða þorramatinn og gera hlaðborðið sem best úr garði.
Þar á meðal má nefna úrval hitabaða fyrir gastro bakka, upphækkanir af ýmsu tagi fyrir hlaðborð, gastro bakka, skurðarbretti, ýmisskonar borðbúnað, áhöld, diska, glös, ekki síst snafsaglös, hnífapör og margt margt fleira.
Hægt er að fá frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni á Draghálsi 22, í gegnum [email protected] eða í síma: 595-6200.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir21 klukkustund síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






