Markaðurinn
Er þorrablót í vændum ?
Nú förum við að sigla inn í tímabil fjölsóttra þorrablóta um allt land.
Þorrablótin njóta stöðugra vinsælda og er fastur liður hjá landsmönnum að sækja slíkar skemmtanir og njóta matar og drykkjar í hóflegu magni.
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval af vörum og búnaði til að framreiða þorramatinn og gera hlaðborðið sem best úr garði.
Þar á meðal má nefna úrval hitabaða fyrir gastro bakka, upphækkanir af ýmsu tagi fyrir hlaðborð, gastro bakka, skurðarbretti, ýmisskonar borðbúnað, áhöld, diska, glös, ekki síst snafsaglös, hnífapör og margt margt fleira.
Hægt er að fá frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni á Draghálsi 22, í gegnum [email protected] eða í síma: 595-6200.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni






