Frétt
Er glútenóþol byggt á misskilningi? Vísindamenn telja að glúten sé haft fyrir rangri sök
Margir hafa þá reynslu að glútenlaust mataræði auki lífsgæði þeirra en samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá er það líklega ekki glútenið sem veldur fólki vandræðum. Á pressan.is kemur fram að sökudólgurinn er að þeirra mati kolvetni sem nefnist fruktan. Sumir telja sig þjást af glútennæmi, sem er ekki viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum, en þá á fólk erfitt með að melta glúten og svo eru þeir sem eru með hreint og beint glútenóþol.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á pressan.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?