Uncategorized
Enski barinn fær góðar viðtökur

Enski barinn við Austurstræti hefur fengið góðar mótttökur og er greinilegt að þörf var á slíkum pöbb í veitingaflóru miðborgar, en hann opnaði fyrir tveimur vikum síðan.
Ingvar Svendsen einn af eigendum Enska barsins sagði í samtali við Freisting.is að viss stemmning hefur myndast hjá viðskiptavinum, en fólk er byrjað að kíkja við eftir vinnu til að fá sér eina kalda ölkrús og bætti við að á miðjum barnum er lukkuhjól sem gestir staðarins geta spreytt sig á, en fólk borgar 1,000,- kr. fyrir að snúa hjólinu og getur unnið allt frá einu skoti og upp í tuttugu bjóra og hefur lukkuhjólið gert stormandi lukku.
Við látum myndir frá formlegri opnun staðarins fylgja hér með:




Lukkuhjólið

Myndir: Matthías Þórarinsson, matreiðslumeistari | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





