Uncategorized
Enski barinn fær góðar viðtökur
Enski barinn við Austurstræti hefur fengið góðar mótttökur og er greinilegt að þörf var á slíkum pöbb í veitingaflóru miðborgar, en hann opnaði fyrir tveimur vikum síðan.
Ingvar Svendsen einn af eigendum Enska barsins sagði í samtali við Freisting.is að viss stemmning hefur myndast hjá viðskiptavinum, en fólk er byrjað að kíkja við eftir vinnu til að fá sér eina kalda ölkrús og bætti við að á miðjum barnum er lukkuhjól sem gestir staðarins geta spreytt sig á, en fólk borgar 1,000,- kr. fyrir að snúa hjólinu og getur unnið allt frá einu skoti og upp í tuttugu bjóra og hefur lukkuhjólið gert stormandi lukku.
Við látum myndir frá formlegri opnun staðarins fylgja hér með:
Lukkuhjólið
Myndir: Matthías Þórarinsson, matreiðslumeistari | [email protected]

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt4 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Markaðurinn2 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk