Markaðurinn
Enginn veitingagagnrýnandi til á íslandi
„Þú kallar ekki konu í vesturbænum matreiðslumann þó svo að hún hafi eldað ýsu„. Þessi setning kom í tölvupósti til fréttasíðunnar Freisting.is í kjölfar fréttarinnar um Hjört Howser varðandi skoðanir hans á ýmsum veitingastöðum landsins.
Ástæða tölvupóstsendingarinnar er sú að í fréttinni var Hjörtur Howser kallaður veitingagagnrýnandi, en til þess að hljóta slíkan titil þarf ákveðin menntun að liggja að baki sem Hjörtur hefur ekki frekar en aðrir aðilar sem stunda slík skrif í tímaritum og fjölmiðlum landsins.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara