Markaðurinn
Enginn veitingagagnrýnandi til á íslandi
„Þú kallar ekki konu í vesturbænum matreiðslumann þó svo að hún hafi eldað ýsu„. Þessi setning kom í tölvupósti til fréttasíðunnar Freisting.is í kjölfar fréttarinnar um Hjört Howser varðandi skoðanir hans á ýmsum veitingastöðum landsins.
Ástæða tölvupóstsendingarinnar er sú að í fréttinni var Hjörtur Howser kallaður veitingagagnrýnandi, en til þess að hljóta slíkan titil þarf ákveðin menntun að liggja að baki sem Hjörtur hefur ekki frekar en aðrir aðilar sem stunda slík skrif í tímaritum og fjölmiðlum landsins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum