Viðtöl, örfréttir & frumraun
Enginn matseðill og löng biðröð eftir matnum – Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá matarbíl í Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem hefur ekkert skilti, engann matseðil og löng biðröð eftir matnum.
Ekkert nafn er á matarbílnum en samkvæmt skráningu stjórnsýslunnar þá heitir hann „Octopus Falafel Truck“ og er hvergi hægt að finna á samfélagsmiðlum, nema þá á Restaurantguru, Yelp og álíka vefsíðum.
Opið er mánudaga til föstudaga frá klukkan 12 til 14 og réttirnir kosta 10 dollara og aðeins er hægt að panta einn í einu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt21 klukkustund síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






