Viðtöl, örfréttir & frumraun
Enginn matseðill og löng biðröð eftir matnum – Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá matarbíl í Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem hefur ekkert skilti, engann matseðil og löng biðröð eftir matnum.
Ekkert nafn er á matarbílnum en samkvæmt skráningu stjórnsýslunnar þá heitir hann „Octopus Falafel Truck“ og er hvergi hægt að finna á samfélagsmiðlum, nema þá á Restaurantguru, Yelp og álíka vefsíðum.
Opið er mánudaga til föstudaga frá klukkan 12 til 14 og réttirnir kosta 10 dollara og aðeins er hægt að panta einn í einu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður