Viðtöl, örfréttir & frumraun
Enginn matseðill og löng biðröð eftir matnum – Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá matarbíl í Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem hefur ekkert skilti, engann matseðil og löng biðröð eftir matnum.
Ekkert nafn er á matarbílnum en samkvæmt skráningu stjórnsýslunnar þá heitir hann „Octopus Falafel Truck“ og er hvergi hægt að finna á samfélagsmiðlum, nema þá á Restaurantguru, Yelp og álíka vefsíðum.
Opið er mánudaga til föstudaga frá klukkan 12 til 14 og réttirnir kosta 10 dollara og aðeins er hægt að panta einn í einu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar6 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






