Viðtöl, örfréttir & frumraun
Enginn matseðill og löng biðröð eftir matnum – Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá matarbíl í Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem hefur ekkert skilti, engann matseðil og löng biðröð eftir matnum.
Ekkert nafn er á matarbílnum en samkvæmt skráningu stjórnsýslunnar þá heitir hann „Octopus Falafel Truck“ og er hvergi hægt að finna á samfélagsmiðlum, nema þá á Restaurantguru, Yelp og álíka vefsíðum.
Opið er mánudaga til föstudaga frá klukkan 12 til 14 og réttirnir kosta 10 dollara og aðeins er hægt að panta einn í einu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu