Freisting
Enginn Íslenskur candidate í World Pastry cup
Það vakti „furðu“ okkar hér á Freisting.is að sjá engan íslenskan keppenda í World Pastry cup sem haldin er samhliða Bocuse d´or 2007
Í gegnum árin hefur fréttaritari heyrt samræður hjá okkar helstu bakarameisturum Íslands um áhuga þeirra að taka þátt í þessari keppni, en ekki orðið af, hvers vegna er ekki vitað.
Dregið hefur verið um röð keppenda í World Pastry cup og er það sem hér segir;

heimasíða: www.cmpatisserie.com
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni23 klukkustundir síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna





