Vertu memm

Frétt

Eldur í vörugeymslu Jim Beam – 45.000 viskítunnur brunnu

Birting:

þann

Vörugeymsla Jim Beam brennur

Vörugeymsla Jim Beam brennur

Mikill eldur kom upp í vörugeymslu vískiframleiðandans Jim Beam í gær þar sem um 45.000 tunnur af víski urðu að eldinum að bráð. Eldsupptök eru ókunn, en talið er að eldurinn eigi upptök sín í eldingum sem sló niður í vörugeymsluna.

Samkvæmt fréttastofu CNBC þá er um að ræða ungt víski sem ekki var tilbúið í átöppun. Engin slys urðu á fólki.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið