Markaðurinn
Eldhússýning Ekrunnar haustið 2021 – Myndir og vídeó
Í októberbyrjun gerðu hátt í 60 manns sér glaðan dag á annarri eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021.
Við endurtókum leikinn frá því í vor og kynntum Unilever Food Solutions fyrir starfsfólki heilbrigðisstofnana, leik-og grunnskóla á norður- og austurlandi. Ekran tók nýlega við sölu og dreifingu á vörunum en frá Unilever Food Solutions koma heimsþekkt vörumerki eins og Knorr, Hellmann’s, Maizena, Lipton og Carte D’or. Til viðbótar var kynning á vörum frá Til hamingju og nutu gestir léttra veitinga í boði þessara merkja.
Til hamingju eru bragðgóðar og næringarríkar matvörur sem hæfa ákaflega vel heilbrigðum lífsstíl. Góð næring er að okkar mati undirstaða undir líkamlegt og andlegt heilbrigði, og eykur hamingju.
Þessi merki eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land.
Við hlökkum til að halda fleiri eldhússýninar fyrir viðskiptavini Ekrunnar á næstu misserum en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndbandi var stemningin gríðarleg!

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum