Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
El Santo er nýr mexikóskur veitingastaður á Hverfisgötunni
Mexikóski veitingastaðurinn El Santo opnaði nú á dögunum og hafa borgarbúar tekið vel á móti staðnum sem staðsettur er við Hverfisgötu 20, en hann hefur verið vel bókaður frá opnun staðarins.
Eigendur eru Ása Geirsdóttir og Björgólfur Takefusa. Það er Agnar Agnarsson sem sér um eldamennskuna á El Santo.
Á El Santo er allt unnið frá grunni úr besta fáanlegu hráefninu hverju sinni, en staðurinn býður upp á Barbacoa (djúpsteiktir bögglar fylltir með hrísahnakka), grillaðan óerfðabreyttan maís stöngul, djúpsteikta löngu í Taco stíl, chili kjúkling, ásamt ýmsa vegan rétti svo fátt eitt sé nefnt.
El Santo opnar klukkan 17:00 og er opinn til 23 virka daga en fimmtudaga til laugardaga til klukkan 01:00.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði