Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
El Santo er nýr mexikóskur veitingastaður á Hverfisgötunni
Mexikóski veitingastaðurinn El Santo opnaði nú á dögunum og hafa borgarbúar tekið vel á móti staðnum sem staðsettur er við Hverfisgötu 20, en hann hefur verið vel bókaður frá opnun staðarins.
Eigendur eru Ása Geirsdóttir og Björgólfur Takefusa. Það er Agnar Agnarsson sem sér um eldamennskuna á El Santo.
Á El Santo er allt unnið frá grunni úr besta fáanlegu hráefninu hverju sinni, en staðurinn býður upp á Barbacoa (djúpsteiktir bögglar fylltir með hrísahnakka), grillaðan óerfðabreyttan maís stöngul, djúpsteikta löngu í Taco stíl, chili kjúkling, ásamt ýmsa vegan rétti svo fátt eitt sé nefnt.
El Santo opnar klukkan 17:00 og er opinn til 23 virka daga en fimmtudaga til laugardaga til klukkan 01:00.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







