Markaðurinn
Ekran hefur sölu á vörum frá Castaing
Castaing er einn virtasti framleiðandi í Frakklandi á foie gras og anda og gæsa afurðum. Castaing býður einnig upp á grænmetispaté og aðrar stuðningsvörur með anda og gæsaafurðunum.
Ekran er nú komin með í sölu Casting vörur, m.a. hráa og reykta andabringur, gæsalifur, hrátt foie gras, tilbúið foie gras, bæði heil og í blokk og grænmetispaté. Á næstu mánuðum er stefnt að því að auka vöruval Ekrunnar á vörum frá Castaing.
Frekari upplýsingar um Casting vörurnar er hægt að finna á heimasíðu Castaing: www.castaing-foiegras.com
Ekran ehf. | Vatnagarðar 22 | 104 Reykjavík | Sími 568-7888 | www.ekran.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF