Markaðurinn
Ekran hefur sölu á vörum frá Castaing
Castaing er einn virtasti framleiðandi í Frakklandi á foie gras og anda og gæsa afurðum. Castaing býður einnig upp á grænmetispaté og aðrar stuðningsvörur með anda og gæsaafurðunum.
Ekran er nú komin með í sölu Casting vörur, m.a. hráa og reykta andabringur, gæsalifur, hrátt foie gras, tilbúið foie gras, bæði heil og í blokk og grænmetispaté. Á næstu mánuðum er stefnt að því að auka vöruval Ekrunnar á vörum frá Castaing.
Frekari upplýsingar um Casting vörurnar er hægt að finna á heimasíðu Castaing: www.castaing-foiegras.com
Ekran ehf. | Vatnagarðar 22 | 104 Reykjavík | Sími 568-7888 | www.ekran.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora