Markaðurinn
Ekki missa af þessari sýningu / Vínsýning hjá Haugen- Gruppen ehf.
Haugen-Gruppen ehf. heldur vínsýningu fimmtudaginn 11. september í veislusalnum Rúbín.
Sýningin hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 20:00.
Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi vörumerki í áfengi. Gestum gefst kostur á að skoða, smakka og kynnast fremstu vörumerkjum á markaðinum í dag.
Fræðsla, kynning, uppákomur og skemmtun. Gerðu þér glaðan dag með okkur.
Starfsfólk Haugen Gruppen
20 ára aldurstakmark á sýninguna.
Mynd: rubin.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði