Markaðurinn
Ekki missa af þessari sýningu / Vínsýning hjá Haugen- Gruppen ehf.
![Rúbín er veislusalur sem byggður er inn í einn klettavegg Öskjuhlíðarinnar þar sem áður var grjótnámið fyrir Reykjavíkurhöfn](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/08/rubin_veislusalur-1024x655.jpg)
Rúbín er veislusalur sem byggður er inn í einn klettavegg Öskjuhlíðarinnar þar sem áður var grjótnámið fyrir Reykjavíkurhöfn
Haugen-Gruppen ehf. heldur vínsýningu fimmtudaginn 11. september í veislusalnum Rúbín.
Sýningin hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 20:00.
Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi vörumerki í áfengi. Gestum gefst kostur á að skoða, smakka og kynnast fremstu vörumerkjum á markaðinum í dag.
Fræðsla, kynning, uppákomur og skemmtun. Gerðu þér glaðan dag með okkur.
Starfsfólk Haugen Gruppen
20 ára aldurstakmark á sýninguna.
Mynd: rubin.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé