Markaðurinn
Ekki missa af þessari sýningu / Vínsýning hjá Haugen- Gruppen ehf.

Rúbín er veislusalur sem byggður er inn í einn klettavegg Öskjuhlíðarinnar þar sem áður var grjótnámið fyrir Reykjavíkurhöfn
Haugen-Gruppen ehf. heldur vínsýningu fimmtudaginn 11. september í veislusalnum Rúbín.
Sýningin hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 20:00.
Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi vörumerki í áfengi. Gestum gefst kostur á að skoða, smakka og kynnast fremstu vörumerkjum á markaðinum í dag.
Fræðsla, kynning, uppákomur og skemmtun. Gerðu þér glaðan dag með okkur.
Starfsfólk Haugen Gruppen
20 ára aldurstakmark á sýninguna.
Mynd: rubin.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





