Uncategorized
Ekki komast öll vín í kjarna ÁTVR
Tvö vín frá Ber ehf. sem byrjuðu í sölu fyrir réttu ári, 1. marz 2005, duttu út af reynslulista ÁTVR vegna slælegrar frammistöðu. Hecula átti alltaf undir högg að sækja, enda sérstakt nördavín þrátt fyrir góða dóma vínblaðamanna eins og Parker, en fráfall Perelada Crianza kemur meira á óvart, einkum vegna Gyllta glass-titilsins á Norðurlandamóti vínþjóna í haust.
Ber þökkar þann stuðning við að bjarga þessum ágætu vínum og vonar að betur takist til næst. Kannski væri rétt að byrja strax að prófa Castillo Perelada Reserva 2001 og reyna að koma því á kortið. Ef ekki tekst betur til fellur þessi flotta Reserva út 1. ágúst. Það er því nokkur tími til stefnu en ef að líkum lætur mun hann fljúga hjá.
Heimild Ber.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vetrardrykkir frá Lavazza