Uncategorized
Ekki komast öll vín í kjarna ÁTVR
Tvö vín frá Ber ehf. sem byrjuðu í sölu fyrir réttu ári, 1. marz 2005, duttu út af reynslulista ÁTVR vegna slælegrar frammistöðu. Hecula átti alltaf undir högg að sækja, enda sérstakt nördavín þrátt fyrir góða dóma vínblaðamanna eins og Parker, en fráfall Perelada Crianza kemur meira á óvart, einkum vegna Gyllta glass-titilsins á Norðurlandamóti vínþjóna í haust.
Ber þökkar þann stuðning við að bjarga þessum ágætu vínum og vonar að betur takist til næst. Kannski væri rétt að byrja strax að prófa Castillo Perelada Reserva 2001 og reyna að koma því á kortið. Ef ekki tekst betur til fellur þessi flotta Reserva út 1. ágúst. Það er því nokkur tími til stefnu en ef að líkum lætur mun hann fljúga hjá.
Heimild Ber.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





