Uncategorized
Ekki komast öll vín í kjarna ÁTVR
Tvö vín frá Ber ehf. sem byrjuðu í sölu fyrir réttu ári, 1. marz 2005, duttu út af reynslulista ÁTVR vegna slælegrar frammistöðu. Hecula átti alltaf undir högg að sækja, enda sérstakt nördavín þrátt fyrir góða dóma vínblaðamanna eins og Parker, en fráfall Perelada Crianza kemur meira á óvart, einkum vegna Gyllta glass-titilsins á Norðurlandamóti vínþjóna í haust.
Ber þökkar þann stuðning við að bjarga þessum ágætu vínum og vonar að betur takist til næst. Kannski væri rétt að byrja strax að prófa Castillo Perelada Reserva 2001 og reyna að koma því á kortið. Ef ekki tekst betur til fellur þessi flotta Reserva út 1. ágúst. Það er því nokkur tími til stefnu en ef að líkum lætur mun hann fljúga hjá.
Heimild Ber.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin