Uncategorized
Ekki komast öll vín í kjarna ÁTVR
Tvö vín frá Ber ehf. sem byrjuðu í sölu fyrir réttu ári, 1. marz 2005, duttu út af reynslulista ÁTVR vegna slælegrar frammistöðu. Hecula átti alltaf undir högg að sækja, enda sérstakt nördavín þrátt fyrir góða dóma vínblaðamanna eins og Parker, en fráfall Perelada Crianza kemur meira á óvart, einkum vegna Gyllta glass-titilsins á Norðurlandamóti vínþjóna í haust.
Ber þökkar þann stuðning við að bjarga þessum ágætu vínum og vonar að betur takist til næst. Kannski væri rétt að byrja strax að prófa Castillo Perelada Reserva 2001 og reyna að koma því á kortið. Ef ekki tekst betur til fellur þessi flotta Reserva út 1. ágúst. Það er því nokkur tími til stefnu en ef að líkum lætur mun hann fljúga hjá.
Heimild Ber.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé