Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Ekkert til spillis – Sparaðu ruslið og sparaðu pening

Birting:

þann

Ógrynni af mat fer í ruslið á hverjum degi í heiminum

Ógrynni af mat fer í ruslið á hverjum degi í heiminum

Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands, Vakandi og Norræna húsið bjóða til málþings um matarsóun í tengslum við Nýtniviku Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 25. nóvember í Norræna húsinu.

Markmið málstofunnar er að ræða lausnir í baráttunni gegn matarsóun. Norrænir gestir segja frá hvernig tekið hefur verið á matarsóun á Norðurlöndunum og rætt verður um leiðir sem færar eru hér heima.

Í hádegishléinu mun Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari frá Slow Food bjóða upp á Diskósúpu og notar í það roskið grænmeti sem var á leið í ruslagáminn.

Aðgangur á málstofuna er ókeypis og öllum opinn.

Lesið dagskrána í heild sinni með því að pdf_icon smella hér.

 

Mynd: úr safni

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið