Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ekkert til spillis – Sparaðu ruslið og sparaðu pening
Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands, Vakandi og Norræna húsið bjóða til málþings um matarsóun í tengslum við Nýtniviku Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 25. nóvember í Norræna húsinu.
Markmið málstofunnar er að ræða lausnir í baráttunni gegn matarsóun. Norrænir gestir segja frá hvernig tekið hefur verið á matarsóun á Norðurlöndunum og rætt verður um leiðir sem færar eru hér heima.
Í hádegishléinu mun Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari frá Slow Food bjóða upp á Diskósúpu og notar í það roskið grænmeti sem var á leið í ruslagáminn.
Aðgangur á málstofuna er ókeypis og öllum opinn.
Lesið dagskrána í heild sinni með því að
smella hér.
Mynd: úr safni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






