Sverrir Halldórsson
Eitt mesta efni Danskrar matreiðslu Martin Bentzen er látinn úr stressi
Martin var 32 ára er hann lést, en hann starfaði í mörg ár sem yfirmatreiðslumaður á Noma í Kaupmannahöfn og sem hægri hönd René Redzepi.
Hann hafði flutt sig til Shanghai í Kína á veitingastað sem heitir Napa Wine Bar, en það var þar sem hjartað gaf sig hjá honum, en hann lést á heimili sínu í Shanghai.
Hafin er söfnun til að dekka kostnað við síðustu heimförina og jarðaför og er kostnaður áætlaður um 2 milljónir og þeir sem vilja styrkja þessa söfnun geta haft samband við Per Mandrup.
Mynd: Ekstrabladet
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






