Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einstakur Michelin-stjörnu veitingastaður í Japan
Í borginni Kyoto í Japan er 3ja Michelin veitingastaður sem heitir Kikunoi Honte. Á staðnum starfa 35 kokkar og er Yoshihiro Murata matreiðslumeistari við stjórnvölinn.
Mikill agi ríkir á staðnum og metnaður, sem einkennist af hágæða matargerð, nákvæmum undirbúningi, vandaðri framsetningu á hráefni sem er ferskt eins og hægt er að hugsa sér.
Sjón er sögu ríkari:
Vídeó
Myndir
Heimasíða Kikunoi Honte.
Myndir: instagram / Kikunoi Honte og skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin